Fortsätt till huvudinnehåll

Man skal tenke positivt

Einu sinni skrifaði ég pistla fyrir norska dagblaðið Klassekampen. Það var mjög skemmtilegt og hollt að skrifa um íslenskar bókmenntir, menningu og þjóðfélag fyrir útlendinga. Ég er óskaplega léleg í að halda utan um það sem ég skrifa, orðin hverfa gjarnan út í vindinn, en fyrst facebook ákvað að birta mér þennan pistil sem ég birti fyrir þremur árum, ákvað ég að setja hann hér í geymslu. Ég held að ég sé enn á sömu skoðun og þarna kemur fram; ekki kafna í jákvæðni.
Kommentarer